Heyrðu Mig

Hvað ert þú að gefa í skyn?
Tuttugu ár síðan ég var til
Og nú vilt þú vera vinur minn
Ég skil
Heyrðu mig
Nenniru að færa þig?
Ég fremst, þið eltandi
Ég er södd, þið sveltandi
Greyjið þið
Heyrðu mig
Bara ein ég, en þúsund þið
Svekkjandi
Heyrðu mig
Bara ein ég, en þúsund þið
Heyrðu mig
Hvað ertu að reyna vinurinn? (Hvað ertu að reyna ma'r?)
Jói Fel, ég er bakari
Og nú vilt þú bita af kökuni
Pirrandi
Heyrðu mig
Hvað ertu að daðra við? (Hvað ertu að daðra ma'r?)
Blóð heit úr eyðimörkinni
Einn fjórði Egypti
Passa sig
Bara ein ég, en þúsund þið
Heyrðu mig
Hvað ert þú að gefa í skyn?
Heyrðu mig
Bara ein ég, en þúsund þið
Bara ein ég, en þúsund þið
Bara ein ég, en þúsund þið
Svekkjandi
00:00
03:00